Vöruafhending
Sendum vörur á pósthús um allt land gegn sendingarkosnað. Sá sem pantar þarf að reikna með 2 til 3 virkum dögum frá því að pöntun hefur verið gerð, þar til hún berst. Einnig er hægt að sækja vörur að langholtsvegi sé þess óskað. Hér fyrir neðan sérð þú valmöguleika sem þú getur valið úr fyrir sendingu.- Sækja á lager – vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar.: kr.0
- Burðargjaldskrafa – Ábyrgðarpóstur – Sent á næsta pósthús – Greitt við afhendingu samkvæmt verðskrá póstsins: kr.0
- Burðargjaldskrafa – Ábyrgðarpóstur – Sent heim að dyrum – Greitt við afhendingu samkvæmt verðskrá póstsins.: kr.0