Skilmálar
Shipping and delivery
Sendum vörur á pósthús um allt land gegn sendingarkosnaði. Sá sem pantar þarf að reikna með 2 til 3 virkum dögum frá því að pöntun hefur verið gerð, þar til hún berst.
Safety
Öll viðskipti fara í gegnum SSL (Secure Socket Layer) sem þýðir að allar upplýsingar sem fara í gegnum vefinn eru dulkóðaðar. Þú sérð hvort þú sért inni á öruggusvæði ef lásinn sem kemur neðst í Internet Explorer 4 eða nýrri er lokaður eða lykillinn er óbrotinn í Netscape 4 eða nýrri. Ef þú ert ekki að nota IE eða NN 4 eða nýrri mælum við með því að þú sækir þér uppfærslu. Sértu að nota aðra tegund en IE eða NN þá bendum við þér á að lesa vel hjálpina sem kemur með þeim vafrara.
Ef þú ert í einhverjum vafa um öryggi þitt við notkun þjónustu cupid.is sendu okkur fyrirspurn á cupid@cupid.is
Terms and conditions
Ef vara er ekki til þá er hægt að senda inn fyrirspurn með því að senda okkur tölvupóst Réttur til að falla frá samningi: Þú hefur rétt til
að falla frá þessum samningi innan 14 daga frá
því að þú fékst vöruna afhenta. Frestur til að
skila vörunni til okkar aftur rennur út 14 dögum
eftir þann dag.
Til þess að nýta réttinn þarft þú að tilkynna okkur
ákvörðun þína með ótvíræðri yfirlýsingu t.d.
með bréfi, símbréfi eða tölvupósti á netfangið
cupid@cupid.is
Til að fresturinn teljist virtur nægir
þér að senda tilkynningu um að þú neytir réttar
þíns til að falla frá samningi áður en fresturinn
rennur út. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Endurgreiðsla er framkvæmd með innleggsnótu eða endurgreiðslu á kreditkort.
Ef þú fellur frá þessum samningi munum við
endurgreiða þér allar greiðslur sem við höfum
fengið frá þér, þ.m.t. afhendingarkostnað (að
undanskildum viðbótarkostnaði ef þú valdir
annan afhendingarmáta en ódýrasta staðlaða
afhendingarmáta sem við bjóðum).
Endurgreiðsla fer fram án ástæðulausrar tafar og
ekki síðar en 14 dögum eftir að okkur berst varan
til baka. Við munum endurgreiða þér með því
að nota sama greiðslumiðil og þú notaðir í upp
haflegu viðskiptunum, nema þú hafir samþykkt
annað sérstaklega.
Þú þarft ekki að bera neinn kostnað af þessari
endurgreiðslu
Vinsamlegast hafið samband við egat ehf. með spurningar.
óski viðskiptavinur að falla frá samning þarf að tilkynna þarf um vöruskil með skýrum hætti. Annað hvort með að senda tölvupóst á cupid@cupid.is eða með því að skila inn samræmdu stöðluðu eyðublaði sem ráðherra gefur út í reglugerð. Eyðublaðið er að finna í viðauka 1 við reglugerð nr. 435/2016.
https://island.is/reglugerdir/nr/0435-2016/d/2021-04-21/diff
eða fylla út meðfylgjandi eyðublað og skila því til cupid@cupid.is
Skattar og gjöld
Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK. Uppgefin verð eru í ISK. Verð sem birtist í vefversluninni er með 24% virðisaukaskatti,
Greiðslumáti
Í vefverslun cupid.is er boðið upp á nokkrar greiðsluleiðir ss pei,netgíro,visa, master ,aur,eða millifærslu
Viðskiptavinir fá senda staðfestingu þegar greiðsla hefur borist og pöntun verður send.
Ábyrgð á vöru
2 ára verksmiðjuábyrgð er á endurhlaðanlegum tækjum gegn framvísun kvittunar. Ef vara reynist gölluð er vörunni skipt út fyrir sömu vöru. Ekki er hægt að skipta vöru í aðra vöru. Tveggja ára ábyrgð er á öllum endurhlaðanlegum tækjum hjá cupid.is
Ábyrgðin nær yfir framleiðslugalla svo sem rof á tengingu við takka eða mótor.
Ábyrgðin nær ekki yfir rakaskemmdir, höggskemmdir, rafhlöðu eða útlits skemmdir.
Athugið að ekki má nota silíkon sleipiefni með silíkon vörum.
Ef silíkon sleipiefni er notað með silíkon vörum dettur varan úr ábyrgð.
Afslættir og afsláttarkóðar
Ekki eru gefnir afslættir af þeim vörum sem eru nú þegar tilboðs- eða afsláttarvörur. Afslættir og afsláttarkóðar gilda ekki fyrir kaupum á gjafabréfum eða viðburðum.
Varnarþing
Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur cupid.is á grundvelli ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.
Úrskurðaraðili fyrir neytendur
Úrskurðaraðili fyrir neytendur vegna ágreinings um ábyrgð vegna galla geta kaupendur leitað til Neytendastofu eða Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa.
- Neytendastofa, Borgartúni 21, 105, Reykjavík. – https://www.neytendastofa.is/
- Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa, Borgartúni 21, 105, Reykjavík. – https://kvth.is/#/
Trúnaður
Aðrar upplýsingar
Netfang: cupid@cupid.is
Símanúmer:8626194
langholtsvegur 168
104 Reykjavik
Kt: 6802131190
VSK Númer 113251
Banka upplýsingar 0161-26-010424
Öryggi
Það er öruggt að versla í vefverslun cupid.is. Greiðslur með greiðslukortum fara í gegnum örugga greiðslusíðu Borgunar. Farið er með öll gögn og upplýsingar sem trúnaðarmál. Gögn og upplýsingar eru ekki afhentar til þriðja aðila
Privacy policy
100% trúnaði heitið gagnvart viðskiptavini og vörur sendar í ómerktum umbúðum.
Egat ehf
KT: 680213-1190
Vsknr: 113251
Unaðsvörur fyrir þig