Hólkurinn sem typpinu er stungið inn í veitir aukna þrengingu og grípur því vel utan um kónginn. Tækið er mjúkt viðkomu en hefur millistífleika. Það gefur því ekki of mikið eftir og heldur vel utan um enda typpisins. Við mælum sérstaklega með því að nota sleipiefni með þessari vöru. Tækið er úr umhverfisvænu silíkoni og mælum við eingöngu með vatnssleipiefni.
Stillingar:
Til að kveikja og slökkva á tækinu er + haldið inni í 2 sek. Til að auka kraftinn er ýtt á + og til að minnka hann er ýtt á -.
Til að hlaða tækið leggst hleðslusnúran neðst á það og festist með segli. Hleðslusnúra fylgir sem hægt er að stinga í samband við hleðslukubb. Tækið er sturtuhelt en þolir ekki að fara á kaf í vatni eins og í bað eða heitan pott. Athugið að ekki er ráðlagt að nota tækið til örvunar á meðan það er í hleðslu.
Upplýsingar:
- Efni: Umhverfisvænt silíkon
- Stærð: 200×57-75mm
- Þyngd: 253gr
- Hleðslutími: 1,5 klst
- Ending rafhlöðu: 1 klst
- Kraftstillingar: 15
Þrif: Nota skal milda ilmefnalausa sápu eða sérstaka kynlífstækjasápu til að þrífa tækið eftir hverja notkun. Varist að nota spritt eða fituleysandi sápur til að þrífa kynlífstæki þar sem það getur skemmt þau.
Reviews
There are no reviews yet.