Lýsing:
Kelly frá Engily Ross eru sérhannaðar kúlur til þess að þjálfa grindarbotnsvöðvann. Þrjár kúlur koma saman í pakka og eru misþungar og misstórar. Hægt er að nota kúlurnar t.d við dagleg störf, líkamsrækt eða í sturtu. Kúlurnar eru alveg vatnsheldar og eru úr hágæða silíkoni. Þeim er stungið inn í leggöng og hægt er að nota vatnssleipiefni ef þörf þykir.